26.6.2014 | 17:51
Hólabrekka
Rekastaraðilar Hólabrekku þau Anna og Ari buðu bæjarstjórn í heimsókn í dag. Þar fengum við ásamt Jóni Kristjáni félagsmálastjóra mjög góðar móttökur, dýrindis konfekt sem framleitt er á staðnum og leiðsögn og upplýsingar um starfsemina.
Þetta er í annað sinn sem ég kem til þeirra og er ánægjulegt að sjá og heyra af starfseminni og hvernig þróunin hefur verið undanfarin ár.
Takk Anna og Ari fyrir heimboðið og góðar móttökur!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.