Fyrsti bćjarráđsfundur kjörtímabilsins

Í gćr mánudag var fyrsti bćjarráđsfundur kjörtímabilsins. Hann var nokkuđ fjölmennur ţar sem öll bćjarstjórn ásamt varabćjarráđsmanni sjálfstćđisflokks sátu fundinn. Byrjađ var á kynningu á stjórnsýslunni og ýmsum praktískum hlutum fyrir nýja bćjarstjórnar og bćjarráđsmenn.

Ađ ţví loknu hófst hefđbundinn fundur fyrir utan fjölda fundarmanna en gott ađ gefa fólki innsýn í málin svona í byrjun kjörtímabils. 

Tćkifćrisleyfi voru áberandi ţar sem Humarhátíđ er um nćstkomandi helgi og mikiđ verđur vćntanlega um dýrđir enda flott veđurspá fyrir helgina!

Stór og minni mál voru einnig á dagskrá. Gefiđ var leyfi fyrir lántöku upp á 100 milljónir króna. Lántaka sem var á fjárhagsáćtlun en kom samt nýjum meirihluta pínulítiđ á óvart! Ţađ er hins vegar áhyggjuefni ađ tekjur sveitarfélagsins hafa dregist saman fyrstu fimm mánuđi ársins og eru um 50 milljónum króna lćgri en á sama tíma á síđasta ári. Ţá var met lođnuvertíđ en ekki góđ vertíđ í ár. Ţví ţarf ađ vakta vel hvernig framhaldiđ verđur í ţeim málum. 

Kynntur var málefnasamningur nýs meirihluta bćjarstjórnar og hann rćddur lítillega og ţćr breytingar sem ţau hyggjast gera á nefndaskipulagi sveitarfélagsins í tengslum viđ hann. Ég er ekki sannfćrđ um ađ ţćr breytingar sem fyrirhugađar eru séu til bóta en sjáum til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband