17.6.2014 | 10:34
Til hamingju með daginn!
Lýðveldið Ísland er 70 ára í dag! Til hamingju íslendingar nær og fjær!!
Á Hornafirði skín sólin í tilefni dagsins. Skrúðgangan fer af stað frá N1 kl.14 í dag og hátíðardagskrá verður væntanlega á Hóteltúninu. Hefðbundin dagskrá og fjör.
Gaman verður að sjá hver verður Fjallkona og hver flytur ávarp nýstúdents og svo hátíðarræðuna. Ég varð þess heiðurs aðnjótandi fyrir akkúrat fjórum árum!!
Njótum dagsins, sjáæfstætt lýðveldi er ekki svo sjálfsagt mál!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.