Helgarfrí - Sumarfrí!

Ţá er leikskóla unginn minn kominn í helgarfrí og sumarfríiđ hefst formlega eftir helgi. Sama má segja um öll önnur leikskólabörn á Hornafirđi. Hér eru tveir frábćrir leikskólar Lönguhólar og Krakkakot. Ár hvert er fjögura vikna lokun á báđum skólum síđan hefst haustiđ međ vinnudegi og starfsdegi ţannig ađ öll leikskólabörn byrja svo aftur á sama degi í ágúst.

Vonandi verđa ţau í fríi međ foreldrum sínum a.m.k. öđru ţví stundum er erfitt ađ samrćma sumafleyfi allra fjölskyldumeđlima. Leikskólafríiđ hefur veriđ svo lengi sem ég hef haft barn á leikskóla hér frá miđjum júlí og viku fram yfir verslunamannahelgi. Ţetta er vinsćll sumarleyfistími og útivinnnandi foreldrar oft í samkeppni viđ samstarfsfólk um leyfiđ. 

Einnig er erfitt ađ fá afleysingafólk inn í vinnu fyrir ţá sem taka frí á ţessum tíma. En einhvern vegin  bjargast hlutirnir oft. Dregiđ er úr ţjónustu á ţessum tíma, deildum á spítölum, dvalardeildum og öđru lokađ. Ţađ eru ekki vinsćlar ráđstafanir en svona er nú ţađ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband