Síđasti vetrardagur!

Síđasti vetrardagur í dag. Veturinn hér á Höfn hefur nú ekki veriđ mjög íţyngjandi. Til ađ mynda fóru rúmar 600 ţúsund krónur í snjómokstur!! Ţađ er nú örugglega brotabrot af ţví sem mörg önnur sveitarfélög ţurftu ađ leggja út í ţeim málum.

Í dag gafst góđur tími í ýmis ţörf málefni međ starfsmönnum og gestum um byggingar- og skipulagsmál  t.d. ţátt fornleifaskráningar í skipulagsmálum. Málefni fatlađs fólks og heimaţjónustu. Húsnćđismál á mjög breiđum grundvelli í starfsemi sveitarfélagsins, leiguhúsnćđi almennt í sveitarfélaginu og ţörf fyrir uppbyggingu í ferđaţjónustu t.d. viđ Jökulsárlón.

Náđi mér í einhverja kvefpest í lok páskafrísins vona ađ hún verđi gengin yfir í sumar - á morgun!!! 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband